það er ekki á mannsins valdi að hafa hemil á náttúrunni, hún spjarar sig ágætlega án okkar, gerði það í miljónir ára áður en við urðum til og svo megum við ekki gleyma að helling af dýrum var sérstaklega ræktað og fjölgað á vissum landssvæðum svo menn gætu “veitt” þau sér til afþreyingar. ..BÖNNUM HÁMARK FÁVÍSINNAR, BÖNNUM SPORTVEIÐAR Ég held að vísindamenn hafi í raun afsannað þá kenningu að maðurinn hafi komið til jarðarinnar sem geimvera. Hann hafi frekar þróast á jörðinni ásamt öðrum...