Astekarnir hefðu aldrei geta sigrað Cortes þó að þeir hafi verið mesta indjánaveldi sögunnar. Þeir voru skíthræddir við byssurnar þeirra, spánverjar voru enga stund að ná sér í mjög stóran her og þeir álitu að hann væri guð kominn til að heimsækja þá. Spánverjar gengu bara inn í borgina og tóku Montesuma til fanga.