1. fékk flensu og tók magnyl-töflu sem endaði með mögnuðu lyfjaofnæmi sem kallast steven jhonson-syndrome. Lýsir sé þannig að ónæmiskefið fer í uppnám og allur líkaminn brennur að utan sem og innan. Var ælandi slímhúð á 5 mín. fresti, missti bragðið, allt skinn flagnaði af mér(man ennþá þegar þeir klipptu allt skinnið sem hafði losnað úr lófanum af mér),missti neglurnar(þær komu aftur)og fleira. Var mánuð á sjúkrahúsi (þar af 2 vikur á gjörgæslu) og annan eftir það að jafna mig. ég var svona...