Ég þekki þetta mjög vel, Ég á tvö ofvirk börn. Börnin min hafa verið á rítalíni og á öðrum lyfjum, eru núna bara á Amililíni. Það eru til margar tegundir af lyfjum fyrir þessi börn okkar,og það þarf að prófa sig áfram, hvað hentar hverju og einu, rítalín virkar ekki á öll börn. Eina sem dugar í sambandi við skólann er að vera frek og meira frek. Við eigum rétt á því að börnin okkar fái alla þá aðstoð sem þau þurfa á að halda, stuðningsfulltrúa í skólanum þannig að þau fái frið í...