Það sem þarf að hafa í huga þegar maður ætlar að hafa partí er: 1. Allt verður að vera hreint. 2. Verður að vera nógur matur handa gestunum(annars fara þeir því þeir eru svo svangir). Gott er að panta kokk(hægt er að hringja og panta hann) 3. Það er eitthvað sem gerir þá ánægða, annars fara þeir því þeim leiðist svo. Hægt er að vera með diskótek, heitan pott, sjónvarp, sundlaug og margt fleira til að halda fólkinu í partíinu. 4. Það verður að hafa nóg svæði til að vera með partí(það er...