Það er full gróft.. eða full mikið. Byrjaðu á einhverju smáu, “small talk”, bara spjalla við hann. Svo á einhverju bingo mómenti “ég hef verið skotin í þér í smá tíma”. En að hoppa beint í djúpu laugina og segja það hreint út fælir hann bara frá “WTF ? FKN STALKER!”.