Sælt veri fólkið, boxarar og aðrir hugarar. Ég hef í þónokkurn tíma verið að pæla í að fá mér boxpúða og hef séð 2 tegundir hér á landi sem vekja áhuga minn, annars vegar þessir klassísku púðar sem hanga niður úr loftinu og hinsvegar veggpúðar sem eru einfaldlega festir á vegg. Hver er ykkar reynsla af hvorutveggja? Veggpúði er að sjálfsögðu töluvert fyrirferðarminni heldur en danglleðurpokinn en er danglleðurpokinn sniðugari? Sömuleiðis : er þetta sniðugara en vafningar? EverGel Glove Wraps