Ég keypti mér nýtt hjól um páskana og ég er búin að þurfa að kaupa 3.sinnum nýja gíra sko skiptirinn og 2 svar nýjan vír en vandamálið er að skiptirinn brotnar alltaf og fer inn í felguna og skekkist og allt ónýtt og þarf að kaupa nýtt ég keypti nýjan í dag og létt skíðaþjónustuna á ak gera þetta og laga afturbremsuna því að ég nennti því ekki. Ég bremsaði einu sinni og þá virkaði hún ekki neitt meir svo lét ég þá stilla gírana og ef ég set í 7. gír og stíg soldið á pedalann þá er eins og...