Ég er að spá í að byrja með smá syrpu hérna á hugi.is/forritun. Syrpan er ætluð forriturum sem *elska* að forrita og langar að læra meira. Þetta er ekki ætlað byrjendum en aðeins lengra komnir ættu að geta tekið þátt. Ég ætla semsagt (vikulega) að koma með eitt forritunardæmi (af öllum stærðum og gerðum), og koma með hugtök sem geta hjálpað til við að leysa dæmið. Svo getið þið farið á google (eða annað) og lært um þessi hugtök og reynt við dæmið með þessi hugtök í huga. Markmiðið mitt er að...