Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

SuprDewd
SuprDewd Notandi síðan fyrir 17 árum, 7 mánuðum 31 ára karlmaður
272 stig
I <3 forritun!

Ég Elska Forritun 2 (2 álit)

í Forritun fyrir 13 árum, 10 mánuðum
Einfölduð útgáfa af XML inniheldur aðeins tög og texta (engin attribute og ekkert prolog). Til dæmis: <persónur> <persóna> <nafn>Jón Jónsson</nafn> <kyn>karl</kyn> <aldur>33</aldur> </persóna> <persóna> <nafn>Jóna Jónsdóttir</nafn> <kyn>kona</kyn> <aldur>28</aldur> </persóna> </persónur> Búið til forrit sem tekur við einfölduðum XML gögnum og passar að tög séu rétt nestuð og innihaldi aðeins eitt rótar-tag. Hugtök dagsins eru Stack (LIFO Data Structure) og Parenthesis Matching algorithm....

Ég Elska Forritun 1 (57 álit)

í Forritun fyrir 13 árum, 10 mánuðum
Ég er að spá í að byrja með smá syrpu hérna á hugi.is/forritun. Syrpan er ætluð forriturum sem *elska* að forrita og langar að læra meira. Þetta er ekki ætlað byrjendum en aðeins lengra komnir ættu að geta tekið þátt. Ég ætla semsagt (vikulega) að koma með eitt forritunardæmi (af öllum stærðum og gerðum), og koma með hugtök sem geta hjálpað til við að leysa dæmið. Svo getið þið farið á google (eða annað) og lært um þessi hugtök og reynt við dæmið með þessi hugtök í huga. Markmiðið mitt er að...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok