Nei… ég var nú ekki að segja að þetta áhugamál þyrfti eitthvað “cleanup”. Mér finnst þetta eitt virkasta og skemmtilegasta áhugamálið hér inná huga, eini gallinn við það er þegar svona gaurar sem að koma inn á milli, eins og Starblind1 um daginn, og byrja að eyðileggja allt áhugamálið fyrir okkur hinum… Bætt við 13. september 2007 - 22:45 Svo vil ég bara hrósa þér fyrir allt þetta góða starf sem að þú hefur gert að mestu leyti sjáfur, þangað til að Dosatunsbraedur kom, hér inná /hjol!