Ég gerði þráð fyrir löngu um þetta að demparinn minn var alltaf að frosna og Björgvin, held ég, sagði mér að setja bara 3 teskeiðar af fröstlögum í olíuna á demparanum og þá ætti þetta að lagast.. Prófaði það nú samt aldrei.. en það er séns að það virki?