Ef að dæmið væri eins og Euler 15, þá væri hægt að nota Pascal þríhyrninginn. En í þessu dæmi, þá er líka hægt að fara *kvaðratrót af 2* metra til suð-vesturs, og þess vegna virkar það ekki hérna. Það er örugglega til einföld jafna til að reikna þetta, en kom með þetta dæmi til að fólk gæti lært um recursion, memoization og arbitrary-precision arithmetic. Endilega sýndu okkur samt einfaldari lausn ef þú finnur.