Ég svaf í 2 tíma fyrir prófið, samt fannst mér ég vera glaðvakandi :I En.. farðu bara yfir allt í málfræði og horfðu á eitthvað danskt á youtube, hvað sem er.
Bah, ég er með 4 - 5 villur líka :( En annars gekk mér bara vel, þessi Hrolleifur var ekki eins snúinn eftir að hafa lesið nokkrum sinnum yfir, síðan er málfræðin alltaf sneið af köku ^^ Síðan ætla ég að svo að blarghh í prófinu á morgun!
Skyldi, hvein, hraglanda og útsynningi. Já pottþétt 4… gerði einu sinni skyldi með Y á stafsetningaprófi, mundi að ég hefði fengið vitlaust fyrir það. Nennti ekki að spyrja þá því þar áður fékk ég vitlaust fyrir ‘hlægja’, sérstakur kennari…
Eh.. hvað er gott? Ég meinti ‘jess loksins búin með prófið, nú get ég farið heim að slappa af’, ekkert betra að skrifa langa ritgerð ef þú meinar það :Þ
Hehe, já stafsetningin maður… það var örugglega stórt klúður. Síðan var ritunin bara bull (þó gæða bull). Og prófið í morgun var nú þokkalegt, 8.5+ eða ég verð brjál!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..