well, ég fór eh í Harry Potter miðnætur röðina og við foxyme settumst í eitt hornið hliðiná ljóshærðri stelpu, og við foxyme vorum að tala saman og reyndum líka að fá hana inní samræðurnar :Þ og síðan komu Sedna og unnurgk (ekki fyrir tilviljun) og við fórum að tala um huga og þá komumst við að því að hún væri actually fantasia, við vorum allar *draga andann langt inn* O.O ..híhí ^^