Mér finnst danskan vera bráðnauðsynleg. Ég hef lokið dönsku í MH og ég er feginn því en maður skilur náttúrulega miklu meira í norðurlandamálum eftir allt dönskunámið. En mér finnst líka að það ætti að leggja meiri áherslu á enskuna, kenna hana fyrr í grunnskóla. En lærið dönsku og þið munum ekki sjá eftir því.
Þegar ég labbaði síðast í gegnum málmleitartæki(á Heathrow) þurfti ég að taka af mér beltið, leðurjakkann, tæma vasann á buxum, úrið og að einhverjum ástæðum skóna.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..