Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Superiormassacre
Superiormassacre Notandi frá fornöld 404 stig

Re: hátalarkefi metallica á íslandi

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
ég er ekki fullkominn, ekki þú heldur, en ég er sáttur við sjálfan mig og ég geri ráð fyrir að þú sért sátt við sjálfa þig

Re: Tónleikarnir áðan

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
besta svarið hingað til…ehh

Re: hátalarkefi metallica á íslandi

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
varla, ég les yfirleitt svör með tilgangi

Re: Krisiun

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
ég er mikill Krisiun aðdáandi, geðveikt band með rosalegan trommara, Max Kolesne

Re: hátalarkefi metallica á íslandi

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
ég held að þú eigir svar ársins á huga! Þetta var tilgangslausasta svar sem ég hef séð, og kemur 26 dögum á eftir….lame!

Re: Tónleikarnir áðan

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
ég er feginn að ég lánaði gaurnum bara sterkasta cymbalan minn, enda var ég farinn að vorkenna honum(ride cymbalanum) vegna þess hve fast hann sló. En hann ætti að læra eina tækni…Nota úlnliðina, ekki alla hendina!

Re: Tónleikarnir áðan

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þetta var mjög gaman og heppnaðist ágætlega. Við í Stálregn þökkum fyrir okkur, við vorum sáttir fyrir utan bassasoundið sem var víst ekki uppá sitt besta en annars var þetta mjög fínt. Kuraka voru helviti hressir og fyndið að sjá söngvarann slammandi allan tímann. Diabolus voru magnaðir, þeirra fyrstu tónleikar og þeir stóðu sig með eindæmum vel, þéttir og brutal. Carpe Noctem voru fínir, ég fíla þá ekki mikið en þeir stóðu fyrir sínu.

Re: Rökkrið tekur völd í kvöld!

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þetta var mjög gaman og heppnaðist ágætlega. Við í Stálregn þökkum fyrir okkur, við vorum sáttir fyrir utan bassasoundið sem var víst ekki uppá sitt besta en annars var þetta mjög fínt. Kuraka voru helviti hressir og fyndið að sjá söngvarann slammandi allan tímann. Diabolus voru magnaðir, þeirra fyrstu tónleikar og þeir stóðu sig með eindæmum vel, þéttir og brutal. Carpe Noctem voru fínir, ég kannski fíla þá ekki mikið en þeir stóðu fyrir sínu.

Re: Cradle of Filth - MUST CHECK!!

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
akureyringur enn að skjóta sig i hausinn yfir fávisku sinni, en þetta er bara svo dæmigert fyrir hugi.is/metall

Re: hvaða hljómsveit uppgötvaðiru síðast?

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Í þessari viku hef ég kynnst böndunum Malign, Repugnant og svo heyrði ég loksins almennilega í Blut aus Nord. Síðan er ég búinn að vera að hlusta meira og meira á The Amenta en það band er alveg frábært. Sammath Naur er líka nýtt á nálinni hjá mér. Svo hef ég verið að hlusta á mikið á Sarcofago en því mæli ég klárlega með.

Re: Sköll Fest 21.September - Shai Hulud, I adapt, Changer,, Severed Crotch o.fl!

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
garbage slammaði á tónleikunum, staðfest.

Re: meira Cradle

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
neihh! viðbjóður, hlustaðu á <Code

Re: Nevolution

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
þeir eru víst í miklu uppáhaldi hjá stelpum frá 13 ára aldri og helst Akureyskum stúlkum á táningaskeiðinu

Re: Valo á Cradle of Filth lagi . mp3

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
ekki hef ég áhuga á þessu…

Re: munið, BABYLON í kvöld xið 977

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
ég verð hlustandi í kvöld

Re: Blind Guardian, A Twist af the Myth

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
ég fer að öllum líkindum aftur á Wacken

Re: uppáhalds hljómsveit????'

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Það sem hún sagði

Re: Blind Guardian, A Twist af the Myth

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
hlusta ekki á þessa sveit, en mun sjá þá á næsta ári, yeeeeehhhhh

Re: uppáhalds hljómsveit????'

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
ekki koma með svona lame spurningu hingað…böhhhh……

Re: gorgoroth

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
ég fíla þá mjög mikið

Re: Ábendingar um útvarpsþáttinn Babylon

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
ég vill heyra Dissection, Myrkskog, Belphegor, Morbid Angel, Opeth, Ondskapt, Necrophagist, KEEEP OF KAAAAALESSIN!

Re: norðurlönd

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
ekki svo ég viti, kannski 2-3, annars hef ég ekki komið þangað lengi

Re: Playlitinn minn - DanSig616HIM

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
mjög óspennandi listi, skil ekki afhverju ég er að lesa hann

Re: Vitiði hvað vantar í Íslenkan metal?

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Það vantar bara Stálregn live og þá eru allir ógisslea ánægðir!

Re: Maiden á íslandi

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
djöfull var gaman að hlusta á tónleikana í gær á Rokklandi í vinnunni, maður fékk smá gæsahúð..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok