Þú einbeitir þér mun betur við lærdóminn með þögninni, en annars er gott að hlusta á eikkvað dark ambient eða klassík, helst engan söng með, á meðan maður les, en helst eikkvað sem maður hefur heyrt áður. Svo lengi sem þú einbeitir þér meira að próflestri heldur en tónlistinni ef hún er í gangi, þá er það í lagi.