Rokkguðirnir í Entombed eru á leiðinni til landsins og ætla að gera allt vitlaust á NASA föstudaginn 8.september. Einnig er þetta frábært tækifæri á að heyra nýja slagara frá rokkurunum í Mínus. S.s. ekki kvöld til að missa af. Miðaverð er aðeins kr.1.500.- + miðagjald ( 150kr). Forsala hefst á morgun, miðvikudaginn 30.ágúst kl.10. Forsala miða fer fram á http://www.midi.is eða í eftirtöldum verslunum Skífan Laugavegi, Kringlunni, Smáralind ásamt BT Akureyri, Selfossi og Egilsstöðum. 18. ára...