bara svona að benda þér á að það er bannað með lögum að tala illa um guð… 125. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 lýsir þá athöfn refsiverða sem í daglegu tali kallast guðlast: Hver, sem opinberlega dregur dár að eða smánar trúarkenningar eða guðsdýrkun löglegs trúarbragðafélags, sem er hér á landi, skal sæta sektum eða [fangelsi allt að 3 mánuðum]. Mál skal ekki höfða, nema að fyrirlagi saksóknara. -Tekið af vísindavefnum, sp: “Er guðlast bannað með lögum?”