ég varð nú bara einu sinni vitni af ofbeldi á tveimur drengjum af lögregluþjónum! Eftir það hef ég ekki getað borið virðingu fyrir lögreglunni. Þetta var á móti Select í breiðholti þar sem maður keyrir inn í Þórufellið. Þar var bíll stopp og lögreglubíll þarna við og ég held að annar gaurinn hafi verið drukkinn eða undir áhrifum. Lögreglan hafði þá rifið þessa drengi út úr bílnum og var búinn að koma þeim fyrir í handjárn, og þeir stóðu uppréttir (strákarnir) og þessi sem var undir áhrifum...