nei alls ekki. En kúnninn getur ekki vitað það hvort konan sem vinnur við þetta, geri það af eymd eða ekki! og ef hún vill ekki vinna við þetta, þá getur hún alveg sleppt því. Við búum á Íslandi, og hér er auðvelt að segja nei og fá hjálp. Ég viðurkenni það að einhversstaðar í þessum grimma heimi eru litlar stelpur notaðar í þetta. Og margar hverjar seldar of föður sínum. Konur sem eru kúgaðar af eiginmönnum sínum til þess að sofa hjá vinum hans gegn greiðslu sem hann fær. En núna erum við...