Þú talar alltaf um að þú baðst hann um þetta og hann gerir ekki þetta…..alltaf HANN! Hvernig væri ef þú gerðir eitthvað?!?!? Og svo skil ég ekki fólk sem hættir að vera ástfangið útaf svona hlutum. Ef maður er ástfanginn þá er maður ástfanginn af manneskjunni, ekki hlutunum sem hún gerir eða gerir ekki…..þó svo að það geti bætt hana eitthvað að þá á hún ekki að deyja við svona. Ást er að elska manneskju sem elskar þig líka, að geta verið með manneskju án tilgerðar og gjafa og einhverju því...