Já….ég er sammála þér…..gamla rómantíkin er að deyja út….ekki bara hjá stúlkum heldur ykkur strákunum líka :S Ég vil líka hafa þetta svona, klippt útúr bíómynd….blóm og sólsetrið og allt annað í þeim dúr……þetta eru hlutirnir sem eiga að fullkomna augnarblikið. En í dag eru fá svona augnarblik, fólk hefur greinilega þróast með tækninni…eða eitthvað í þá átt :P Hinsvegar í mínu sambandi að þá koma svona tímabil þar sem allt er svo rómó og næs…..en svo aðra daga er allt saman alveg dautt……veit...