Úff…viss um að þetta hafi ekki verið aprílgabb? Kærastinn minn sagðist hafa haldið framhjá mér fyrir rúmum 2 mánuðum….og ég trúði því nátúrulega, varð reið og brjáluð og svo sagði hann: Ástin mín, það er fyrsti apríl. Hver veit, kannski var þetta gabb….ef ekki skaltu ´sitja heima í heilan dag með fullt af nammi og gosi og horfa í Bridget Joness Diary…..ef þú getur ekki horft á hana hlustaðu þá á lagið All by myself….og daginn eftir skaltu hressa þig alla við, grafa minningarnar ofan í kassa...