Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

SuperNinja
SuperNinja Notandi síðan fyrir 21 árum, 4 mánuðum 24 ára kvenmaður
2.514 stig
"All we have to decide is what we do with the time that is given to us"

Re: Fondant kaka nr. 2

í Matargerð fyrir 15 árum, 4 mánuðum
maður notar palmín feiti hérna á íslandi - er eiginlega sami hluturinn.

Re: hvernig kynntust þið ?

í Rómantík fyrir 15 árum, 4 mánuðum
kynntumst fyrst í gegnum sameiginlega vini hérna í den þegar ég var enn í grunnskóla og hann á fyrsta ári í menntó eða svo (kannski var hann enn í 10 bekk, man það ekki) og ég var alltaf svona smá skotin í honum en hélt auðvitað að ég ætti ekki séns, byrjaði svo með fyrrverandi og hann fór í einhver sambönd og við töluðum bara saman ef við hittumst eða í þessu örfáu skipti sem hann kom inná msn. Svo allt í einu var hann bara farinn að vera meira og meira á msn og við alltaf að spjalla, hann...

Re: Gjöf

í Börnin okkar fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Burðarsjal! Mig langaði í þannig en fékk það ekki og svo fyrirfórst alltaf að kaupa það…

Re: Should i stay or should i go.....

í Rómantík fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Tala saman um svona….eina sem virkar.

Re: Fondant kaka nr 4

í Matargerð fyrir 15 árum, 4 mánuðum
já…mjög misheppnaður :'D

Re: Fondant kaka nr 4

í Matargerð fyrir 15 árum, 4 mánuðum
stelpan sem ég gerði kökuna fyrir er reyndar tvítug. Enda hæpið að lítið ungabarn fái köku ^^ Gerði þetta fyrir móður sem langapi svo í svona köku að tilefni þess að það var verið að skíra strákinn hennar…

Re: Fondant kaka nr 4

í Matargerð fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ég gleymdi að taka mynd af henni, það var skírnarkaka…stelpan sem ég gerði hana fyrir hefur ekki enn sent mér mynd :(

Re: Bætt samfélag - fóstureyðingar.

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Fætt fullþroska ungabarn er enganveginn sambærilegt óþroskuðu fóstri. Þetta fullþroskaða ungabarn hefur alla sömu heilastarfsemi og heilinn í fullorðnum einstakling….eini munurinn er að það þarf að virkja þessa starfsemi hjá ungabarninu en það er þegar búið hjá fullorðnum. Á meðan fóstrið fram að 12 vikum hefur sama sem enga heilastarfsemi nema bara blóðflæði, því heilinn hefur ekki einu sinni verið fullmótaður.

Re: Embrace Every Moment !

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 5 mánuðum
/like !

Re: Embrace Every Moment !

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Efast um að hún gangi um á brjóstahaldaranum eða nakin allan daginn…

Re: Bætt samfélag - fóstureyðingar.

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
öööö what ? Fyrir það fyrsta, afhverju að fóstureyða líkamlega fötluðu fólki?!? Þannig að ef það hefði vantað litla putta á þig, átti mamma þín þá bara að láta eyða þér sem fóstri? Hvaða heilbrigða skynsemi er það eiginlega? “æj látum eyða því, ég vil ekki barn sem er með hálfa stórutá!” Í öðru lagi eru það brot á mannréttindum að neyða fólk í fóstureyðingu. Hvað varðar 18 ára “aldurstakmarkið” til að eiga börn er nú bara mesta vitleysa sem ég hef heyrt! Ég get bara ómögulega séð hvernig...

Re: Fyrsta tattooið mitt

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 5 mánuðum
já sé það núna….snýr að honum ^^

Re: Fyrsta tattooið mitt

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 5 mánuðum
þetta ER ljótt tribal…með einhverju merki þarna neðst…úr hvað, tölvuleik eða eitthvað…?

Re: smá vangaveltur

í Rómantík fyrir 15 árum, 5 mánuðum
sammála sumu og öðru ekki…. held ég lesi þetta aftur á morgun þegar ég hef hausinn í það… En leiðinlegt með að þið getið bara notast við sms eingöngu :(

Re: spurning

í Rómantík fyrir 15 árum, 5 mánuðum
afhverju ætti hann að heita nafnið sitt og annarra gellu á MSN? Ef hún væri eitthvað áberandi að reyna við kæratann myndi ég biðja hann um að biðja hana um að bera virðingu fyrir því að hann sé í sambandi… En annars má hann alveg vera einn með stelpu. Ég treysti honum…

Re: takmörkun....

í Rómantík fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Allt í lagi að senda 1-2 sms ef hann er á æfingu…en ekki hringja. Hann getur skoðað sms-in þegar þeir taka pásu en hringingin truflar ;)

Re: Break-up en samt vinir :)

í Rómantík fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ef þið elskið hvort annað, þá ætti þetta alveg að ganga með trausti og virðingu..

Re: Pæling

í Börnin okkar fyrir 15 árum, 5 mánuðum
yfirleitt vegna þess að það er alltaf áhætta með keisaraskurð. einnig vegna þess að oftast þegar konur missa, þá er barnið ekki orðið fullvaxta og því “auðveldara” að fæða það og eftir standa engin ör. Persónuega myndi ég alltaf velja fæðingu fram yfir keisara, nema auðvitað að það myndi setja barnið í hættu

Re: Skór!

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 5 mánuðum
dislike

Re: HP: HBP kvikmyndagagnrýni. (Inniheldur Spoiler fyrir þá sem ekki hafa séð myndina og/eða lesið 7. bókina)

í Harry Potter fyrir 15 árum, 5 mánuðum
þaf öllum myndunum finnst mér þetta eina myndin sem ekki var þess virði að borga sig á í bíó…

Re: Verða klikkuð á sjálfri mér

í Rómantík fyrir 15 árum, 5 mánuðum
maður þarf ekki bara að hemja gjörðir heldur hugsanir líka ;) Sjálf yrði ég nú bara helvíti sár ef ég sæi eitthvað á borð við fyrra kommentið þitt frá kærastanum mínum. Sumt segir maður bara ekki.. Bætt við 23. júlí 2009 - 15:44 og það kallast ekki vinir ef þú getur ekki hitt þá nema að eitthvað hinsegin sé í spilinu….það kallast bara fuckbuddys (ríðufélagar)

Re: Ég og Ástin Mín. ;*

í Rómantík fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Þið eruð krútt ^^

Re: Ég og Ástin Mín. ;*

í Rómantík fyrir 15 árum, 5 mánuðum
hahahahahahahahahahahahhaahahahahahahahahahhaahhahaahahahahahahahahahahahahahahahhahahahahahahaha :'D

Re: Verða klikkuð á sjálfri mér

í Rómantík fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ef þú getur ekki hitt vini þína því þú gætir gert eitthvað - þá áttu ekki að vera í sambandi, so sorry… Ef þú getur ekki stjórnað þér í kringum fólk þá ertu varla mikið hrifin af hinum aðilanum i þessu sambandi. Gerðu kærastanum þínum greiða og slúttaðu þessu áður en þú særir hann….

Re: Litla Rós

í Börnin okkar fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Já… hmm ^^ Svona eftir að hafa skoðað myndir þá verð ég að segja að mér finnst hún mjög Anítu-leg :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok