Nei, ég mundi ekki láta lífið fyrir manneskjuna sem ég elska meira en allt! Ég mundi frekar vilja að manneskjan fengi að deyja….þá losnar hún við þá kvöl sem fylgir sorginni. Ég hefði viljað deyja frekar en að bera kvölina mína…..miklu frekar…..en ef ég mundi deyja, mundi það þýða kvöl fyrir eftirlifandi ættingja og ástvini. Ég er í rauninni bara lifandi svo að engum sem ég þekki þurfi að líða eins og mér…….