“Ég er mjög einmana um þessar mundir. Skiptir engu þó svo að ég sé í hópi af fólki þá finnst mér eins og ég sé samt bara ein. Ég tala við fólk af viti, eða af eins miklu viti og ég get, ég tala við mikið af fólki og ég tala mikið við fólkið, en samt skilur það ekkert hvernig mér líður. Allir halda að það sé allt í lagi, ég fel mig bakvið brosið, og bakvið hláturinn. Svo lengi sem ég brosi og hlæ, þá halda allir að allt sé í lagi. Myrkrið er allt í kringum mig og færist nær. Skiptir engu þó...