Ég sjálf hef ekki verið að “deita”……held ég =/ Ég hef verið í tveimur langtímasamböndum….einu samt varði í eitt og hálft ár og er núna í hinu og gengur vel :) Byrjunin á fyrra sambandi var bara svona: Við kynntumst, hittumst mjög mikið bara svona sem vinir, við kysstumst, og aftur, og aftur og aftur….og svo vorum við einn daginn spurð hvort við værum saman….og þann dag vorum við opinberlega saman :) Eftir að hafa verið að hittast mikið og umgangast hvort annað í tvo til þrjá mánuði :) Mjög...