Vá, ástin mín til JonMaiden(hugari hérna) er óútskýranleg. Það er bara eitthvað sem gerir það að verkum að við elskum hvort annað, það er auðvitað virðing og traust, en samt svo miklu meira. Jú, maður verður stundum hræddur, en er það ekki bara eðlilegt? Annars held ég og vona að þetta gangi allt upp….og ég ætla að reyna að láta það ganga, því þetta er jú einu sinni vinnan manns alla daga ;) Ekki vill maður klúðra því….aftur… =/