hehehe hljómar svona eins og ég og kallinn minn…fyrir utan það að við kynntumst á msn…og ég beið oft eftir því að hann kæmi á msn….við töluðum um allt. Svo hittumst við eftir að hafa verið svona eins og bestu vinir á msn í ár eða meira. Og þá var hann á föstu. Svo flutti ég í heimabæinn hans og við kynntumst betur og betur, hann meira að segja gisti heima hjá mér þegar hann var á föstu. Sleit því og við urðum par….erum trúlofuð í dag :D Og ég einmitt vissi ekki hvort hann væri hrifinn af mér...