Held þetta sé nú bara skoðanaskipt. Ég vil meina að ef þér líður það illa að þú hættir með maka þínum, þá geturðu ekki verið rétta manneskjan fyrir maka þinn sem kannski sá ekkert að sambandinu. En það er alltaf parinu sjálfu að kenna ef það slitnar uppúr sambandinu, samband getur ekki verið á ábyrgð einhvers annars en þeirra sem í því eru. Það er þeim að kenna ef þau geta ekki tekist á við erfiðleika sem upp koma. Grunnurinn að góðu sambandi eru samskipti tveggja einstaklinga og hvernig...