Jæja, núna nýlega hefur fólk verið að ræða hópa og hvernig fólk flokkar sig í þá. En já, þið kallið þetta hópa…..goth-hópar, hnakka-hópar og allt það. En vitið virkilega hvað “goth” er? Eða hvað “hnakki” er? Ég hef verið að pæla í þessu því að fólk lætur þetta allt í hópa eftir útliti………ég gæti vel litið út eins og “hnakki” en verið samt “Goth” eða rokkari eða eitthvað annað. Jaaa, ég veit náttúrulega ekkert hvað “hnakki” er……hvort það sé bara um útlit og tónlist og svoleiðis, en þar sem ég...