Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Walruses !

í Húmor fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ég? Myndi ekki skipta neinu máli hvortsem er því ég þekki engin 92 model.

Re: net TOnuð tjellz a kæjanum

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hahaha :') Ert þetta ÞÚ? Átti heima á sauðarkróki í mörg mörg ár og man eftir þér þegar þú varst lítill að leika við litlu sistur mína. Jahá lítill heimur.

Re: net TOnuð tjellz a kæjanum

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ert þú tregur? Var víst mjög illa orðað hjá þér að mínu mati. Og það er bara það sem mér finnst og punktur. Hættu bara þessu kjaftæði. Má alveg koma með mína skoðun á málinu án þess að þú þurfir að fara að gera eitthvað huge mál úr því.

Re: Fake bake

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Gerði það bara óvart í flýti eða eitthvað.

Re: net TOnuð tjellz a kæjanum

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ég segi það sem ég vil. Þú orðaðir þetta bara fáránlega asnalega. "Vá þessi gella er í alvöru ógeðslegri en þessi" eða eitthvað álíka. Og farð þú ekki að rífa þig. Var bara að segja að það væri glatað að bera saman heimska gellu og fatlaða manneskju.

Re: net TOnuð tjellz a kæjanum

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Æji oj. Ekki eins og hann hafi eitthvað farið út í búð og keypt sér klút sem hann tróð svo í andlitið á sér til að verða svona. Hún gerði það hinsvegar. Stór munur þarna á. Bara fávitaskapur að vera að bera saman fatlað fólk og heimskt fólk.

Re: andrew

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Æji já. Var búin að gleyma því. Djöfullinn vann hún, þoldi hana ekki!!

Re: andrew

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Nei. Var að enda við að skoða á heimasíðu Americas Next Top Model og Saleisha vann.

Re: andrew

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hún vann ekki.

Re: Stelpur! ;)

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Það er reyndar satt (:

Re: Stelpur! ;)

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hef nú bara aldrei heyrt að orðið dauður standi eitthvað sérstaklega fyrir dýr. En þetta er eins og með borða og éta. Ég segi oft að ég sé að fara að fá mér að éta þó það sé svosem sagt að dýr éti en menn borði. En eins og ræðumaður fyrir ofan sagði þá eru menn dýr ;)

Re: Stelpur! ;)

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Margir strákar sem eru svona og eru ekkert sko ekkert að grínast með það. En ef þetta var grín þá fannst mér það ekkert ofsalega fyndið.. :P

Re: Stelpur! ;)

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Jújú ég meina auðvitað held ég ekkert að þeir séu einungis að gera þetta fyrir stelpur. Fyrir sjálfan sig fyrst og fremst, en það sem ég meina er að það eru margir sem ganga alveg út í öfgar með þetta. Það sem ég meinti í stuttu máli var að mér finnst of massaðir gaurar, ekki hot. En eins og var búið að segja hér fyrir neðan er David Beckham nokkurn veginn með flottasta likamann :D

Re: Stelpur! ;)

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Held hún sé að meira svona hans líkamsbygging. Hann er ógeðslega heitur!

Re: Leikur

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Gult.

Re: Misskilið EGÓ

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Jahá, það er aldeilis ævintýrið! Svaka reynslusaga hjá þér, vona að þú sérst búin að jafna þig í hjartanu á því að fólki finnist þú vera egó. Veit bara varla hvað ég á að segja, mæli með því að þú talir kannski við sálfræðing og fáir professional álit á þessu máli. Endilega ræddu líka við manneskjuna sem var með þig á top friends og segði henni hvernig þér líður með þetta mál og hvaða álit þú hefur á henni og hennar vinalista. Gangi þér vel. :')

Re: Stelpur! ;)

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 11 mánuðum
http://handson.provocateuse.com/images/photos/heath_ledger_07.jpg http://kskue.educanet2.ch/klawillimanninf/lareich/328993_heath_ledger_01.jpg Þessi hérna er með mest sexy karlmönnum sem ég hef nokkurn tíman séð. BROSIÐ! & HÁRIÐ! <<3 Allavegna eins og hann var þegar hann lék í 10 Things I Hate About You og Knights Tale þá var hann með fullkominn. Verst að hann er dauður! :( Og svo auðvitað Johnny Depp ;)

Re: Stelpur! ;)

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 11 mánuðum
HAHA :') Gaur, TanZenegger, ertu gjörsamlega að kafna úr sjálfselsku ástin mín? Það hreinlega meikar ekkert sense hvað þú ert að segja og þessi svör sem þú ert að koma með eru út í hött! Geta ekki allir bara lifað í sátt og samlyndi með sína skoðun án þess að setja út á skoðanir annara eins og óþroskaðir litlir unglingar.

Re: BARNANÍÐINGUR...

í Sorp fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ég er ekki að böggast í þér, þú byrjaðir að vera með einhvern kjaft við mig. Það eina sem ég gerði var að koma með mína skoðun á málinu.

Re: Walruses !

í Húmor fyrir 16 árum, 11 mánuðum
hahaha ja eg veit alveg að þetta er allt það sama, þessi walruses brandari byrjaði allt á einni mynd og svo fóru fleiri að búa til fleiri.. mér myndi ekki finnast þetta jafn fyndið ef þetta væri ekki allt tengt þessari bucket, finnst svo fyndið hvað þetta er farið út allar öfgar :D

Re: BARNANÍÐINGUR...

í Sorp fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Drulla mér bara ekki neitt. Skil ekki þennan helvítis móral í þér ? Má alveg koma með mína skoðun á því sem ég vil. Og þar sem það kemur hvergi fram að þetta sé eitthvað “djók”.. Er þá eitthvað skrýtið að ég hafi ekki skilið það alveg strax. Þú hljómar eins og einhver desperate emo gelgja að væla. Það er barnananíðingur í Keflavík og margar mæður með áhyggjur af börnunum sínum, og ef þér finnst fyndið að gera grín af því þá er það þitt mál. En ef þú getur ekki sætt þig við skoðanir annara þá...

Re: LimeCrime

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Já líka hjá mér.. Virðist vera eitthvað að síðunni núna :( En hún kemur líklega upp fljótlega. Þetta hefur aldrei gerst svo ég viti. Hef verið að skoða þessa síðu reglulega í 3-4 ár. Mæli allavegna með að þið setjið þá síðuna í bookmarks og kíkið aftur í kvöld eða á morgun. Eða kikið aftur hingað í kvöld eða á morgun. Verður pottþétt komið þá :)

Re: Walruses !

í Húmor fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Mér finnst að það eigi að vera hægt að setja myndi með greinunum.. Fleiri en eina þeas..

Re: Svart

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Það er ekkert mál að lita hárið svart, allt annað en að “lita” hárið ljóst, því þú litar hárið ekki ljóst nema það hafi verið ljóst fyrir, annars þarftu að aflita það. Til þess að fá bláann blæ myndi ég bara kaupa mér bláann hárlit setja hann yfir svarta. En blærinn sem kemur með deep black er samt alveg smá blár sko.. Hef prófað að vera með örugglega alla heimsins liti í hárinu á mér. Minnir allavegna að þegar ég hafi keypt þennan Deep Black lit í hagkaup hafi komið ágætlega blár blær í...

Re: Fake bake

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Þú ættir að fara í Hagkaup eða eitthvað apótek og biðja um hjálp. Þær geta hjálpað meira en þú heldur, og það er betra að byrja á ljósu heldur en einhverju sem þú hefur heyrt að sé dökkt. Þú ættir þá kannski bara að fá að prófa það einhverntímann hjá vinkonu þinni áður en þú kaupir þér svoleiðis, svona Fake Bake. Til þess að vita hvort það henti þér og þínum húðlit. En í guðanna bænum farðu rólega í brúnkuklútana og kremin og hafðu það í huga að öllu má nú ofgera. Það er EKKI fallegt að sjá...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok