Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

VW BORA '99 árg til sölu á yfirtöku! (0 álit)

í Bílar fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Volkswagen Bora `99 árg. Beinskiptur. Vel með farinn og lítur út eins og nýr. Lexus ljós, steingrár á litinn, álfelgur, rafmagn í rúðum og speglum, pluss áklæði, samlæsingar. Áhv; 612 þúsund, 20 þúsund á mánuði :D Getið líka hringt í 6939170 og spurt um Bigga :) Geðveikt flottur bíll og gott að keyra hann!

LimeCrime (5 álit)

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Fyrir ykkur sem hafa áhuga á funky makeup og þannig. Hér er geggjuð síða sem ég hef verið að notast við í nokkur ár. Þú getur bæði prófað að gera alveg eins og hún gerir , eða prófað að gera bara svipað og breytt smá :) www.limecrime.net ATH: Þegar þið komið inn á síðuna, ýtið þá á jarðarberin í vinstri EFRA horninu :) Bætt við 19. febrúar 2008 - 11:35 Gleymdi að segja eitt: Þegar þið eruð búin að ýta á jarðarberin.. Ýtið þá á: Click here for make up tutorials. :)

Walruses ! (19 álit)

í Húmor fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Þetta er fyrsta ‘greinin’ sem ég posta hér, Nokkrar myndir fyrir þá sem fíla steiktann húmor og eru kannski pínu freðnir að eðlisfari.. eða ekki að eðlisfari:P http://img520.imageshack.us/img520/2416/image8ea3.jpg http://i130.photobucket.com/albums/p266/hydroponic_loveee/Other/bukket-02.jpg http://i73.photobucket.com/albums/i212/dizzy603/angels/walruscopy.jpg http://i3.photobucket.com/albums/y68/iixkerrixii/6419061146_127164.jpg...

Kattar ræktendur. (1 álit)

í Kettir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Eru engar svona kisuræktir í gangi núna? Ég er búin að skoða helling af síðum en það er allt bara eldgamalt, yfirleitt frá 2002-2006.. Veit einhver um síður sem er verið að nota núna? Eða hvernig ég get bara nálgast kattarræktendur á einhvern hátt?? :P

Elvis farinn :( (5 álit)

í Kettir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
<img src="http://www.rivercatsmainecoons.com/db2/00156/rivercatsmainecoons.com/_uimages/Euphratesnoinitials.jpg"> Eins árs högni, ekki þessi tegund og fyrir ofan en samt alveg eins á litinn, hálfur skógarköttur, týndist í seljahverfinu í breiðholti í gær. Hann er inniköttur, við erum nýflutt úr blokk í raðhús í seljahverfinu og hann er búinn að vilja fara mikið út og hefur fengið að fara aðeins út á stétt bara og svona stutt þegar fylgst er með honum. En í gær komst hann sjálfur út og hefur...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok