Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

SunnefaBlack
SunnefaBlack Notandi frá fornöld 42 stig
Kveðja
Sunnefa Black

Re: Harry Potter er femínisti!

í Harry Potter fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Áhugavert Ég er alveg sammála þessu. En hinsvegar hafa einhverjir hérna sagt að konur séu aldrei vondi kallinn. Hvað um Bellatrix Lestrange t.d.? Og svo verðum við nú að athuga það að bækurnar eru aðallega um Harry og hann er strákur. Ég er alveg viss um að strákar á hans aldri hugsa mikið um stelpur en ég þekki ekki marga sem krakka sem eru 14-16 ára og eiga besta vin af hinu kyninu. Ein hugsanlega dæmið um ójafnrétti gæti verið í galdramálaráðuneytinu þar sem mér hefur alltaf virst að ekki...

Re: Hversu margir Wicca?

í Dulspeki fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ja sko, ég er 16 ára og ég hef brennandi áhuga á Wicca en ég hef voðalega lítið lesið um það ennþá. Er einhver kannski til í að benda mér á einhverja bækur sem ég get lesið um það? (Ef þið vitið um einhverjar á bókasöfnum helst en allar ábendingar vel þegnar :))<br><br><font color=“#000080”>Kveðja <a href=“mailto:sunnefablack@hotmail.com”>Sunnefa</a> <b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>“Djöflasnara, djöflasnara… Hvað sagði Spíra prófessor aftur? Hún þrífst í myrkri og raka…” “Kveiktu þá eld,”...

Re: Sannleikurinn um kristni

í Dulspeki fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Áhugaverð pæling En ég er ekki sammála henni að öllu leyti. Víst er það rétt að að mörgu leyti er okkur kennt hvað er gott og hvað er vont. Okkur var kennt í barnaskóla að Guð væri góður og Djöfullinn væri vondur. Hversu rétt og satt það er verður hver að finna fyrir sjálfan sig. Fyrir nokkrum árum las ég bókaflokk sem snerist að mörgu leyti um trúarbrögð. Þar var tekið á Lúciferskenningunni, erkienglunum, syndum, prestum miðalda, nornaveiðum, ólíkum skoðunum, ólíkum trúarbrögðum. Eftir að...

Re: Hvernig hægt er að nálgast H.P. á íslensku

í Harry Potter fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Mér finnst Harry Potter and the Prisoner of Azkaban lang lang best, bæði á ensku og íslensku og ég hlakka mjög til að sjá myndina. 5. bókin finnst mér svolítið skuggaleg og ég grét yfir nokkrum köflum í henni en ég hlakka mjög til að lesa hana á íslensku ;)

Re:

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Mér finnst persónulega fallegra að vera ekki of grönn/grannur og ekki of feit/ur. Með mér í grunnskóla (9.-10. bekk) voru tvær stelpur sem voru grindhoraðar. Mér fannst þær ekki eins flottar og aðrar tvær sem voru bara allt í lagi þ.e. með brjóst, mitti og mjaðmir (eins og ég reyndar). Mér finnst það þurfa að sjást mitti til að ég geti sagt að fólk sé fallega vaxið, en það er mitt persónulega álit. Og að sjálfsögðu er ég ekki að segja að mjög grannar stelpur séu ekki fallega vaxnar, þær væru...

Re: Once more with feeling WOW!

í Spenna / Drama fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Glæsileg grein, ég veit ekki hvað ég hef horft á þennan þátt oft (fékk hann á DivX formatti hjá vinkonu minni) og hann er æðislegur. En af hverju 7 mínútna þögn í dag af hverju ekki í gær eða á morgun? Bara forvitni sko ;) Frábær grein alveg sammála henni

Re: Font forrit

í Forritun fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Kannski, þetta var bara fyrsti staðurinn sem mér datt í hug, Takk fyrir hjálpina<br><br>Kveðja Sunnefa P.S. Harry Potter er bestu

Re: Heimskulegt áhugamál !

í Tolkien fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ókey, sko, það eina sem ég hef lesið eftir Tolkien er Hobbitinn og ég verð að segja að hún er snilld. Ég hef séð myndirnar og mér finnst þær eiginlega miklu betri heldur en margar af þessum ömurlegu fantasíu myndum eins og t.d. Final Fantasy eða Spiderman og Batman svo eitthvað sé nefnt (plís allir ekki móðgast ef ykkur finnst gaman að þessum myndum). Svo veit ég að Tolkien skrifaði miklu fleiri bækur en LOTR sem allar gerðust í sama heiminum (ég held það a.m.k., leiðréttið ef það er...

Re: Heimskulegt áhugamál !

í Tolkien fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ókey, sko, það eina sem ég hef lesið eftir Tolkien er Hobbitinn og ég verð að segja að hún er snilld. Ég hef séð myndirnar og mér finnst þær eiginlega miklu betri heldur en margar af þessum ömurlegu fantasíu myndum eins og t.d. Final Fantasy eða Spiderman og Batman svo eitthvað sé nefnt (plís allir ekki móðgast ef ykkur finnst gaman að þessum myndum). Svo veit ég að Tolkien skrifaði miklu fleiri bækur en LOTR sem allar gerðust í sama heiminum (ég held það a.m.k., leiðréttið ef það er...

Re: Vinsælustu stelpurnar

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég er í tíunda bekk og ég hef tekið eftir þessu. Það er alltaf ein vinsælasta stelpa (stundum fleiri en sjladgjæft)sem allir strákarnir eru hrifnir af og þeir vilja allir vera með henni, þó að hún eigi kærasta eða hafi engann áhuga á þeim. Hvað um okkur hinar sem erum ekki alltaf að glenna okkur (því það er staðreynd að vinsælustu stelpurnar eru alltaf mestu glennurnar)? Þó að við séum ekki alltaf að glenna okkur þýðir það samt ekki að við séum eitthvað verrri, eða ljótari.<br><br>Kveðja...

Re: HP kvikmyndir=HP bækur ----RANGT

í Harry Potter fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég er ósammála því að það séu bara mömmur og krakkar sem lesa HP bækurnar. Ég þekki fullt af körlum sem hafa lesið HP og satt best að segja var pabbi minn búinn að lesa þær á undan mér… En ég er sammála því að fyrsta myndin er ömurlega mikið breytt. Það er allt í lagi að stytta hana smávegis, en ekki að breyta söguþræðinum.

Re: Harmleikurinn, Fanfiction saga eftir SunnefauBlack

í Harry Potter fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég veit ekki betur en Voldemort og allt hans lið séu fjöldamorðingjar??? Góð hugmynd sma :Þ

Re: Harmleikurinn, Fanfiction saga eftir SunnefauBlack

í Harry Potter fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég veit, það eru ekki klær á snákum, en ég fattaði það ekki fyrr en ég fór að lesa þetta hérna á Huga, takk fyrir ábendinguna ;))

Re: Harmleikurinn, Fanfiction saga eftir SunnefauBlack

í Harry Potter fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Af hverju ekki? Of langt??

Re: Fyrsti kafli í Tobbu-aðdáendasögunni :)

í Harry Potter fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Cool, góður húmor, hlakka til að lesa meira

Re: FanFic, 7.kafli

í Harry Potter fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ágætt, en ekki eins langt og spennandi eins og hinir kaflarnir. Haltu samt áfram ;)

Re: Önnur Trivia

í Harry Potter fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Þetta er mjög sniðugt. Hvenær og hvert má ég senda mín svör??

Re: Hvað ætlið þið að gera?

í Harry Potter fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég ætla að……… …..að þegar hún kemur in á heimilið ætla ég að loka mig inni í herbergi með kók og koma ekki út fyrr en ég er búin að lesa, og ef einhver dirfist að trufla mig á meðan er honum hætt við líflátti (þetta er ekki djók) Ég ætla ekki einu simmi að borða fyrr en ég er búin með hana.<br><br>sunnefablack@hotmail.com
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok