Hi, ég komst upp í 100kg sem unglingur, þarað segja át í þunglindisköstum á mig gat, svo þegar ég komst aðeins uppúr unglingnum fékk ég nóg og fór að grenna mig með þrjósku, ég er 65kg í dag og bara ósköp eðlileg í samsvörun, nema að þegar ég grenntist minnkuðu brjóstin á mér úr 38C í 36A eða varla að brjóstin á mér nái að fylla í 36A í dag, húðin á brjóstunum á mér gekk lítið sem ekkert tilbaka og þau eru vægast sagt slöpp og ógeðsleg, ég er búin að þjást mikið yfir því hvernig þau líta út...