Í framhaldi af könnuninni sem er í gangi núna, hvað finnst ykkur um þetta, reykingar á skemmtistöðum? T.d. hér Í Noregi (þar sem ég er í sumar) er búið að setja fram og samþykkja ný lög um reykingar á öllum skemmtistöðum, börum, kaffihúsum og líka á útibörum og útikaffihúsum þar sem segir að frá 01.01.2004 verður bannað að öllu leyti að reykja þar (þ.e.a.s. það verða engin reykhorn eða þ.h.). Hvað segiði um þetta? Er þetta raunhæft? Væri þetta raunhæft á Íslandi? <br><br><a...