Ég botna bara ekkert í þessari áráttu fyrir Che…ef fólk ætlar að dýrka gaurinn þá ætti það að kynna sér hvað hann gerði…t.d. skipulagði hann aftökur á hátt í 2000 manneskjum. Ef fólk gengi um í bolum af Osama bin Laden bara því það náðist ein cool mynd af kjellinum, yrði allt í lagi? ég bara spyr. Og svo skil ég ekki af hverju fólk sem hatar BNA segir: “Bandaríkin myrtu Che Guevara.” Sérsveitir Bolivíska hersins skutu hann…ekki “Bandaríkin”