Hver er ykkar uppáhalds söngvari,gítarleikar,hljómborðs,bassa, trommuleikari eða eitthvað annaðþ þessvegna mandólínleikari eða eitthvað skemmtilegt:) Mitt: Söngvari:David Byrne(talking heads) og Jim Morrison Söngkona: Debbie Harrie(Blondie) Gítarleikari: Carlos Santana Trommuleikari: Neil Peart( Rush) Hljómborðsleikari: Ray Manzerak ( the Doors) Bassaleikari:Cliff Burton (Metallica) Bætt við 10. ágúst 2009 - 23:35 oh gleymdi alveg saxafónleikari: Illinois Jacquet