Afhverju er Talva ekki réttnefni? Einu rökin sem ég hef séð er “Talvuleikir” sem passar ekki því ef nafnorð hefur tvö A á sinhvorum stað breytast þau í ö og u í fallbeygingu, þannig að orðið yrði “tölvuleikir” hvort sem er. Tökum sem dæmi nöfnin “Anna”, “Vala” og “Tara.” Öll fallbeygjast þannig að a-in breytast i ö, u. Ég er ekki að segja að mér finnist orðið “talva” rétt heldur er ég að biðja um betri rök. Bætt við 18. júní 2009 - 22:46 Æ fokk afhverju þarf fólk að misskilja, stjórnendur...