Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

The Emperor of Darkness (2 álit)

í Smásögur fyrir 14 árum, 1 mánuði
Öll gagnrýni vel þegin. :) — I’m standing in darkness. The feeling of uncontrolable emptiness and unavoidable doom is the emperor of the darkness. There is a large door in front of me. It opens and closes every five seconds. It closes and I count to five, I’m going out this time, no more anxiety over the other side. Is it anxiety? Maybe I’ve just grown fond of the emptiness. I start to move forward, the large door is scary but at the same time it’s what I long for, it’s my salvation. I take...

ASoUE Aðdáandasaga. (0 álit)

í Smásögur fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Þótt þessi saga sé aðdáandasaga tengist hún í rauninni sögunni bara að því leiti að þetta eru sömu persónurnar. Og já hún er á ensku, segið hvað ykkur finnst að mætti bæta og laga. :D She leaned forward to see his face, it was so peaceful in the yellow sunlight. She kissed him gently, on the cheek and said with her soft voice “Wake up, it's almost noon already.” He opened his eyes slowly, to her amuse. She stood up and removed the white t-shirt he had lent her and enjoyed having his...

Ónefnd saga - Byrjunin (3 álit)

í Smásögur fyrir 16 árum, 1 mánuði
Hún gekk lengra inn í nóttina, hún var hrædd, en ekki um sjálfa sig, hún hafði gert þetta oft og enginn mundi taka eftir henni, en það var hann sem hún hafði áhyggjur af. Hann, það var svo þægilegt að hugsa um hann, hún hafði verið ástfanginn af honum síðan augu þeirra höfðu mæst í fyrsta skiptið, en hún var ekki jafnviss um tilfinningar hans til hennar. Hún gekk áfram í myrkrinu, hann hafði beðið hana að hitta sig, þar sem lækurinn mætti klettinum, á miðnætti 23. Júlí. Hún reyndi að flýta...

Karina Pasian (2 álit)

í Popptónlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Hérna er grein eftir mig um söngkonuna Karinu Pasian. Myndin hér til hliðar er af fyrstu plötunni hennar ‘First Love’ Karina Pasian fæddist þann 8. Júlí árið 1991. Hún er Armönsk og ‚Dóminísk‘(frá Dominican Republic). Hún er söngkona, en spilar einnig á Píanó. Hún kann að syngja á sjö tungumálum; Ensku, Spænsku, Ítölsku, Rússnesku, Frönsku, Armenísku og Arabísku. Og hún talar reiprennandi Ensku og Spænsku. Hún byrjaði að læra á Píanó 3 ára, og byrjaði í söngkennslu 3 ára. Árið 2003 hitti hún...

Vanja Lind Af Ætt Ísfólksins *SPOILER* Bók 34 (: (16 álit)

í Ísfólkið fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Þetta er um Vönju Lind úr bók 33 og þið eruð örugglega að spá í afhverju það er spoiler alert um bók 34, en það er útaf því að staðreyndir sem koma fram í bók 34 eru sagðar í þessari grein Vanja Lind af ætt Ísfólksins var dóttir Agnetu og Úlfars, sem var sonur Sögu og Lúcífers, hún var hvorki bannfærð né útvalin, engu að síður frábær persóna og mjög mikilvæg því barnabarn hennar var hinn útvaldi. Vanja fæddist árið 1884. Þegar hún var 11 ára fann hún lítinn næturdjöfulsunga, sem var sonur...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok