Nei, ég er ekki að segja það, ég er að segja að fólk byrjar að hugsa um smáatriðin rökrétt, og tengja saman og fatta að þetta bara getur aldrei gengið upp.
Fólk hefur byrjað að hugsa rökrétt og fattað að guðatrúir meika ekki sens. Sjálf finnst mér búddhadómur og trúir sem byggjast á náttúrunni og andatrúir meika sens, en ekki guðatrúir. Líka hefur trú oftast verið neydd ofan í fólk.
Sagðistu ekki hafa litað hárið dökkt ? Mín reynsla er sko ef maður er með ljóst hár í alvörunni og litað dökkt og litar hárið ljóst aftur þegar maður er komin með rót þá verður það mislitt. Þannig að ég giskaði bara á það.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..