Nei, það eru ekki sömu skrif í nýju og gömlu. Þetta er þýtt alveg uppá nýtt úr upprunalegu útgáfunni (norsku), semsagt að orðalagið breytist í samræmi við hver þýðir þær í þetta sinn. Einnig er nöfnunum breytt og þess háttar. Þetta er það sem flestir ísfólksaðdáendur eru ósáttir við, því flest okkar hafa lesið fyrst gömlu útgáfuna, einnig verður gamla útgáfan alltaf upprunalega útgáfan í huga margra okkar.