önnur lýsing á ást: Ástin í lífi okkar er eins og hlutur sem er hannaður sérstaklega handa okkur, og sem þarf að flakka á milli fólks til að koma til okkar, stundum kemur hann snemma, stundum seint og stundum aldrei, þessi hlutur er oft notaður af öðrum sem þrá hann útaf verðmæti eða útliti, maður þarf að átta sig á hvaða hlutur það er, og hvort maður sé með rangan eða réttan hlut