Ef þú villt byggja upp vöðva án þess að bæta á þig mikilli fitu er ágætt að miða við að borða 500 cal yfir viðhaldi á dag. Borðaðu 5-7 máltíðir á dag; 50% carbs, 30% protein og 20% fita er ágætt viðmið, en ekkert heilagt þó. Gott er að drekka mikið af vatni, 2-4 lítra á dag en 7 lítrar er algjör óþarfi. Ef þú hefur slatta af fitu utan á þér mæli ég með að þú byrjir á því að losa þig við fituna áður en þú setur allan kraft í að bæta á þig vöðvum, færð meira að ríða svoleiðs..