Ég verð að segja að þetta innlegg er að mínu mati ekkert nema léleg tilraun til að færa léleg rök fyrir ákveðinni hugmyndafræði. Sú var tíð að hugmyndin um að maðurinn gæti flogið var álitin fyrra og vitleysa, en öll vitum við nú betur í dag. Því flest höfum við flogið á einn eða annan máta. Á þessu áhugamáli hef ég oft séð þetta nákvæmlega sama eiga sér stað. Einstaklingar koma hingað inn til að fella dóma yfir því sem þeir skilja ekki, þekkja ekki og vita ekkert um.Til dæmis þessi hluti....