Jæja fólk! Nú er ég loksins búiin að ljúka við hadnrit og storyboard fyrir hryllingsmnyindina mína “It Came From Planet Creep”. Í stuttu máli sagt er þetta mitt tribute til gömlu sci-fi hryllingsmyndanna (Ray Harryhausen, Ed Wood o.fl). En semsagt þar sem ég vil byrja fyrir alvöru vantar mig bæði leikara og hjálparkokka. Myndin snýst um tvær aðalpersónur, karl og kvenkyns og svona stop-motion geimverur sem gera innrás. Ég er þegar kominn með aðalleikkonu en vantar aðalleikara. Vantar líka...