Ég ætla núna vegna þess að ég er kominn svo vel af stað að skrifa um myndina Happy Gilmore með næst besta leikaranum mínum (á eftir Tom Hanks =)) - Adam Sandler. Fyrst ætla ég að tala um hann aðeins: Hann byrjaði í Saturday Night Fever þáttunum (sem eru grínþættir í Ameríku dálítið eins og Spaugstofan og Fóstbræður hér) og fékk svo að gera grínmynd sem hét Billy Madison og fjallaði um strák sem fer aftur í skóla til þess að fá að stjórna fyrirtæki sem pabbi hans á. (mjög fyndin mynd). Happy...