Ef einvhver maður væri Hollywood, þá væri það engin annar en Steven Spielberg, maðurinn sem gerði t.d. E.T, Saving Private Ryan og Schindler´s list, sannkallaður meistari kvikmyndanna og enginn kemst með tær þar sem hann hefur hælana. Spileberg eða Steve eins og hann var kallaður fékk snemma áhuga á bío og fór að gera heimagerðar stuttmyndir oft um skrímsli og vísindi, (Jurrassic Park) og seinna átti hann eftir að verða meistari skrímslamynda sem enginn annar hefur getað jafnað. Speilberg er...