Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Stykkfree
Stykkfree Notandi síðan fyrir 14 árum 2 stig

Re: all íslenskur alliance?

í Blizzard leikir fyrir 13 árum, 12 mánuðum
wut meinaru nöfn af guildum eða bara einhverjum íslendingum

Re: all íslenskur alliance?

í Blizzard leikir fyrir 13 árum, 12 mánuðum
Ef þú ert að spá í “Leveling/Casual raiding guild” þá er alveg hellingur af því á servernum svo er mjög mikið af Social guildum það sem allir eru vinir <3

Re: all íslenskur alliance?

í Blizzard leikir fyrir 14 árum
Haha veit en þetta er mainly pve server AkA helling af næs pve guildium ef þú ert fyrir það en annars er líka fullt af góðum pvp spilurum

Re: all íslenskur alliance?

í Blizzard leikir fyrir 14 árum
Arracoraz,Crobium,Crystalmist etc :D

Re: all íslenskur alliance?

í Blizzard leikir fyrir 14 árum
Ef þú ert að spyrja mig þá er það Sí ess æ Aseroth eða ;)CSI Azeroth risastórt pvp guild

Re: all íslenskur alliance?

í Blizzard leikir fyrir 14 árum
eg skil.. :D ég hef ekki hugmynd um hvaða server aggaman er en gæti alveg eins lvlað Dk með þér :P ef þú myndir vilja fá smá félagsskap

Re: all íslenskur alliance?

í Blizzard leikir fyrir 14 árum
Og btw ég spila á Silvermoon og það er ekkert smá mikið af íslendingum þar er atm í pvp guildi með 10 íslendingum (sem er mikið miðað við 1 af 500 guilds á servernum

Re: all íslenskur alliance?

í Blizzard leikir fyrir 14 árum
viltu byrja á nýju accounti :P ef svo skal ég recruita þig ^^

Re: Recruit a friend

í Blizzard leikir fyrir 14 árum
Þú verður að spurja/biðja blizzard um það og það verður erfitt að fá jákvætt svar og endar oft illa :( ég var einu sinni hackaður á accinum og fékk ekki svar fyrr en 2 vikum seinna sem sagði “We will take a look at it soon” svo viku eftir það fékk ég accin til baka en enga skaðabætur eða neitt shit

Re: Recruit a friend

í Blizzard leikir fyrir 14 árum
Virkar þannig að t.d. ef að einhver vill byrja í wow og vill levela hratt upp semsagt 3x meira exp þá get ég eða hver sem er recruitað þann aðila þá væru þeir bara að lvla saman upp í lvl 20 því að trialið virkar bara þangað, svo þegar sá sem verið er að recruita kaupir leikinn og borgar subscription þá getum við lvlað upp í 60. þá hættir 3x exp bonusinn en þeir 2 ennþá linkaðir og geta gert hluti eins og að summona hinn og grantað lvl…… útskýrðist þetta fyrir þér? Og btw þetta virkar ekki á...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok